1. fundur
þingskapanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 14. október 2020 kl. 12:05


Mætt:

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 12:05
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 12:05
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 12:05
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 12:05
Inga Sæland (IngS), kl. 12:05
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 12:05
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 12:05
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 12:05
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 12:05

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Fundinn sat auk nefndarmanna Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis.

Bókað:

1) Endurskoðun þingskapalaga Kl. 12:05
Nefndin fjallaði um málið og fór yfir hugsanlegar breytingartillögur.

2) Önnur mál Kl. 13:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:00